Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
14. maí 2018 13:15

Áhugasamir um setu í sveitarstjórn

Þeir sem vilja lýsa yfir áhuga á að starfa í sveitarstjórn Dalabyggðar og láta birta nafn sitt á heimasíðu Dalabyggðar skulu senda tölvupóst á dalir@dalir.is eða koma bréfi á skrifstofu Dalabyggðar sem fyrst. Stutt kynning á frambjóðanda og ljósmynd mega fylgja.