Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
24. desember 2017 12:55

Jólasögur

Síðasta sögustund ársins 2017 verður miðvikudaginn 27. desember kl. 19 á Byggðasafni Dalamanna. Þar verða dregnar fram í sviðsljósið óhefðbundnar sögur tengdar jólum og áramótum fyrri ára. Sögurnar eiga það sameiginlegt að fjalla um hörmungar og hjátrú. 

 

Aðgangseyrir á sögustundir verður sem fyrr 500 kr fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 18 ára í fylgd með fullorðnum. Kaffi á könnunni.

 

Sælingsdalslaug verður opin þennan dag kl. 15-22.